Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlévirkni
ENSKA
pause function
Svið
vélar
Dæmi
[is] Allur búnaður sem gerir ökumanni kleift að gera hlé á virkni hljóðviðvörunarkerfis í ökutæki (,hlévirkni´) skal uppfylla kröfurnar í lið 6.2.6. reglugerðar efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 138, 1. viðbót við upprunalegu útgáfu reglugerðarinnar, röð breytinga nr. 01 (Stjtíð. ESB L 204, 5.8.2017, bls. 112).

[en] Any mechanism to enable the driver to halt the operation of an AVAS (pause function) shall comply with the requirements of paragraph 6.2.6 of UNECE Regulation No 138, Supplement 1 to the original version of the Regulation, 01 series of amendments (OJ L 204, 5.8.2017, p.112).

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/839 frá 7. mars 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 540/2014 um hljóðstig vélknúinna ökutækja og hljóðdeyfikerfa til endurnýjunar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/839 of 7 March 2019 amending Regulation (EU) No 540/2014 of the European Parliament and of the Council on the sound level of motor vehicles and of replacement silencing systems

Skjal nr.
32019R0839
Athugasemd
Á einkum við um ,AVAS´, eða ,acoustic vehicle alerting system´- sjá viðkomandi færslu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira